Við sérsníðum lausnir og gerum tilboð í um ráðgjöf og stuðning
út frá aðstæðum og áskorunum hverju sinni
Stefnumótun, skólaráðgjöf, innleiðin menntastefnu. Heildstæð skólaþjónusta við sveitarfélög eða menntastofnanir.
Stefnumótun, áætlanagerð og innleiðing
- Rekstrarúttektir fyrir leik– og grunnskóla
- Sameining leik- og grunnskóla
- Sameining sveitarfélaga og tækifæri í samrekstri skóla
- Úttekt á kennslumagni grunnskóla
- Jafnréttisstefna
- Starfsmannastefna
- Fjölmenningarstefna
- Eineltisáætlun
- Stuðningur vegna styrkumsókna
- Breytingastjórnun
- Starfsáætlun
- Upplýsingaáætlun
Gæði skólastarfs, úttektir og ráðgjöf
- Gæðastýring byggð á viðmiðum MMS
- Gerð gæðahandbóka og öryggisáætlana
- Hæfnimat – Nýr hæfnirammi fagmenntaðra kennara og stjórnenda
- Ytra mat, úrbætur og undirbúningur
- Kennslumat og spurningakannanir
- Áætlanir um innra mat og úrbætur
- Að bregðast við ytra mati
- Að nýta niðurstöður prófa
- Úrlestur gagna úr prófum og skýrslum
- Að nýta Skólapúlsinn til úrbóta í skólastarfi
Innleiðing aðalnámskrár
- Innleiðing aðalnámskrár leik-, grunn- og framhaldsskóla
- Gerð og endurskoðun skólanámskráa
- Ráðgjöf og handleiðsla til kennara um betri samskipti við foreldra og forráðafólk
- Samvinna um gerð kennsluáætlana
- Einstaklingsmiðað nám
- Endurskoðun starfsáætlana
- Setning viðmiða um gæði nám og kennslu
- Vaxtarferill nemandans
- Leiðsagnarmat og leiðsagnarnám
- Námsmatsskipulag
- Val á unglingastigi – úttekt og útfærslur
Faglegur stuðningur við skólastjórnendur, kennara, foreldra og sveitarstjórnarfólk
- Stuðningur við skólaumhverfi barna af erlendum uppruna
- Stuðningur við starfsmannamál
- Rekstraráætlanir
- Rekstrarúttektir
- Vinnuferlar
- Innleiðing á viðmiðum um gæði skólastarfs
- Faglegur stuðningur við skólastjóra
- Almenn kennsluráðgjöf og handleiðsla
- Skimanaáætlanir, fyrirlagning og úrvinnsla
Námskeið og starfsdagar
Ráðgjafar Ásgarðs halda reglulega námskeið á netinu og á starfsdögum leik-, grunn- og framhaldsskóla. Öllnámskeið sem eru í boði á netinu eru jafnframt fáanleg sem heilir eða hálfir starfsdagar.
Hafið samband við Kristrúnu kristrun@ais.is eða Önnu Maríu ef óskað er eftir námskeiðum eða starfsdögum um leiðsagnarnám, námsmat, gerfigreind, fjölbreytta starfshætti, innra mati eða sérsniðnum áherslum.