Mánudaginn 6. október er forsjáraðilum nemenda í sænsku og norsku boðið á fjarfund klukkan 16.00 eða beint eftir kennslu. Fundurinn verður á Zoom á tengilinum https://eu01web.zoom.us/j/63627056279
Á fundinum verður farið yfir skipulag vetrarins og mat á árangri sem er skilað inn í grunnskóla nemenda að vori. Þarna verður líka tækifæri til að spyrja kennarana út um áherslur í kennslunni og annað sem snýr að þeim.
Ég minni á vefsíðuna okkar sem er: https://www.ais.is/tungum%C3%A1lask%C3%B3linn
Við vonumst til að sjá sem flesta
Fyrir hönd okkar í Tungumálaskólanum
Anna María Þorkelsdóttir - stjóranandi Tungumálaskólans